Villanelle
Búinn að fá þennan gamla franska bragarhátt á heilann. Ótrúlega smart rímflétta.
Hér er mín uppáhalds Villanella. Kveikjan að henni eru síðustu orð Lawrence Oates, eins af leiðangursmönnum kafteins Scott á Suðurskautslandinu. Orðin innan gæsalappa voru það síðasta sem Oates sagði við ferðafélaga sína þar sem þeir hírðust í tjaldi sínu, áður en hann gekk út í auðnina og fórnaði sér þannig til að auka lífslíkur hinna.
Hefur einhver ljóðelskur lesandi rekist á íslenska Villanellu?
Nú er bara að reyna að yrkja eina sjálfur. Og semja svo hálfvitalag við.
Hér er mín uppáhalds Villanella. Kveikjan að henni eru síðustu orð Lawrence Oates, eins af leiðangursmönnum kafteins Scott á Suðurskautslandinu. Orðin innan gæsalappa voru það síðasta sem Oates sagði við ferðafélaga sína þar sem þeir hírðust í tjaldi sínu, áður en hann gekk út í auðnina og fórnaði sér þannig til að auka lífslíkur hinna.
ANTARCTICAFrægasta dæmið um Villanellu er sennilega þetta kvæði eftir Dylan Thomas.
"I am just going outside, and may be some time."
The others nod, pretending not to know.
At the heart of the ridiculous, the sublime.
He leaves them reading and begins to climb,
Goading his ghost into the howling snow;
He is just going outside and may be some time.
The tent recedes beneath its crust of rime,
And frostbite is replaced by vertigo:
At the heart of the ridiculous, the sublime.
Need we consider it some sort of crime,
This numb self-sacrifice of the weakest? No,
He is just going outside and may be some time --
In fact, for ever. Solitary enzyme,
Though the night yield no glimmer there will glow,
At the heart of the ridiculous, the sublime.
He takes leave of the earthly pantomime
Quietly, knowing it is time to go.
"I am just going outside and may be some time."
At the heart of the ridiculous, the sublime.Derek Mahon
Hefur einhver ljóðelskur lesandi rekist á íslenska Villanellu?
Nú er bara að reyna að yrkja eina sjálfur. Og semja svo hálfvitalag við.