fimmtudagur, ágúst 22, 2013

Daníel!

Í hverju bókasafni þarf að vera amk ein unglingabók þar sem klár og ráðagóður strákur og félagar hans komast í hann krappan en bjargast á hyggjuviti sínu og þolgæði. Í Biblíunni er  það Daníelsbók.

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim