Tóbít or not Tóbít
Biblíulesarinn hefur sett upp gleraugun á ný og hyggst klára Apókrífu bækurnar á þessu ári. Fyrst verður fyrir okkur ævintýrið um Tóbít og fjölskyldu hans. Hér koma bæði fugladrit og fiskigall við sögu. Og skrattakollurinn Asmódeus.
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim