mánudagur, mars 07, 2011

day 21 - a song that you listen to when you’re happy

Kitchen Villenelle

How rare it is when things go right
when days go by without a blip
And don't go wrong, as well they might.

The smallest triumphs cause delight –
The kithcen's clean, the taps don't drip,
How rare it is when things go right.

Your ice cream freezes overnight
Your jellies set, your pancakes flip
And don't go wrong, as well they might.

When life's against you, and you fight
To keep a stiffer upper lip.
How rare it is when things go right.

The oven works, the gas rings light,
Gravies thicken, potatoes chip
And don't go wrong, as well they might.

Such pleasures don't endure, so bite
The grapes of fortune to the pip.
How rare it is when things go right.
And don't go wrong, as well they might.

Stephen Fry

Stephen Fry á sér það tómstundagaman að yrkja og segist gera það eingöngu sjálfum sér til skemmtunar. Til að breiða út þessa tómstundaiðju skrifaði hann bráðskemmtilega (vitaskuld) kennslubók í bragfræði, The Ode Less Travelled. Þar notar hann kveðskap sinn stundum sem sýnishorn, eins og til dæmis þessa smellnu Villenellu. Þetta forn-ítalska form er lygilega lífseigt. Frægast vafalaust ljóð Dylan Thomas, Don't go gently into that good night. Fry myndi segja: ókei, núna eruð þið búin að átta ykkur á forminu, prófið sjálf. Ég tek undir það.
Um feisbúkk gengur leikurinn "30 Day Song Challenge", þar sem þú átt að segja frá eða setja inn, lag eftir ákveðinni forskrift daglega. Mér fannst þetta skemmtilegt, en langaði að hugsa frekar um ljóð. Og þau rúmast ekki í feisbúkkstatusum svo ég ákvað að hafa þau hér og krækja í færslurnar úr feisbúkkinu mínu. PS: ljóð eru skemmtileg. Líka þegar þau eru leiðinleg.

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim