þriðjudagur, febrúar 03, 2009

Updike

Aldrei hafði ég lesið staf eftir þennan víðfræga ameríska rithöfund þegar fregnir bárust af andláti hans. En rakst svo á eftirfarandi kvæði eftir kallinn á bloggvafri mínu. Fín eftirmæli:
It came to me the other day:
Were I to die, no one would say,
“Oh, what a shame! So young, so full
Of promise — depths unplumbable!”

Instead, a shrug and tearless eyes
Will greet my overdue demise;
The wide response will be, I know,
“I thought he died a while ago.”

For life’s a shabby subterfuge,
And death is real, and dark, and huge.
The shock of it will register
Nowhere but where it will occur.

1 Ummæli:

Blogger Unknown sagði...

Annað hvort urðu þetta að eigin áhrínsorðum - eða hann var skyggn.
Mjög flott!

11:51 f.h.  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim