laugardagur, febrúar 14, 2009

Vefur í loftið

Vefsetur Ljótu Hálfvitanna hefur verið opnað að nýju í endurbættri og stórglæsilegri mynd. Skoðið og njótið. Ekki gleyma að renna músinni yfir kindina efst í hægra horninu.

Og ekki gleyma að koma á tónleika fyrrnefndra hálfvita á Rósenberg í kvöld. Byrjar kl. 21.30 og stendur von úr viti.

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim