miðvikudagur, júní 25, 2008

A magyarokhoz

Smá nostalgía fyrir mig og Gumma. Já og alla sem eru orðnir leiðir á bragðlausum þjóðsöngvum á EM. þetta er reyndar ekki þjóðsöngur Ungverja, en ætti auðvitað að vera það.

2 Ummæli:

Blogger Gummi Erlings sagði...

Þetta er magnaður andskoti. Og merkilegt hvað maður man af textanum. Reyndar kom það sér vel fyrir Ellert vin minn að hafa sungið þetta lag þegar hann var á ferðalagi í Ungverjalandi. Þá sat hann eitt sinn á útikaffihúsi og maður gengur að honum, bendir á auðan stól við borðið hans og spyr: "Szabad?" Og Ellert svaraði auðvitað: "Szabad nép."

Annars hlýtur mórallinn að vera þessi: til hvers að nota tónkvísl þegar þú átt klarínett...

12:01 f.h.  
Blogger Gummi Erlings sagði...

En fyrst við erum að tala um Kodaly, væri ekki tilvalið að Hjárómur tæki þetta?
http://www.youtube.com/watch?v=0Su-pTiTuBM&feature=related

12:14 f.h.  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim