fimmtudagur, desember 15, 2005

Lífið er leikur

og þá er auðvitað betra að það sé léttur, fallega teiknaður og ljúfur leikur eins og þessir hér.

Lífið er líka Hugleikur. Núna erum við á leiðinni niðrí Tjarnarbíó að leika eins og eitt atriði fyrir Kastljósið.

5 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

ótrúlega sætt

11:39 e.h.  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Því miður virkar vefurinn ekki í eldrefnum mínum, en þetta er alveg þess virði að keyra upp Exploderinn til að skoða.

Sérstaklega fyrir flash-leikjahönnuð eins og mig ;)

Uppáhaldsleikurinn minn er án efa Nymudpx.

8:49 f.h.  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Virkar í firefox hjá mér..

3:05 e.h.  
Blogger Ásta sagði...

Ég límdist yfir þessum langt fram á nótt. Sérlega ávanabinandi.

3:57 e.h.  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Ég og eldrefurinn höfum tekið gleði okkar á ný. Þetta reyndist stafa af stillingarvandamálum í auglýsingablokkaranum mínum eftir nýjustu uppfærslu.

Nú gæti ég því spilað krúttlega leiki - alltaf, en þykist vera upptekinn við annað (eins og að komast að því hvers vegna ég gat ekki spilað krúttlega leiki í eldrefnum).

9:47 f.h.  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim