miðvikudagur, febrúar 23, 2011

day 09 - a song that you can dance to

Ormurin Langi

1. Vilja tær hoyra kvæði mítt,
vilja tær orðum trúgv,
um hann Ólav Trúgvason,
higar skal ríman snúgva.

Niðurlag: Glymur dansur í høll,
dans sláði í ring!
Glaðir ríða noregis menn
til hildarting.

2. Kongurin letur snekju smíða
har á sløttumsandi;
Ormurin Langi støstur var,
Sum gjørdur á Noregis landi.

3. Knørrur var gjørdur á Noregis landi,
gott var í honum evni:
átjan alil og fjøruti
var kjølurin millum stevni

4. Forgyltir vóru báðir stavnar,
borðini vóru blá,
forgyltan skjøldá toppi hevði,
sum søgur ganga frá.

[…]

82. Eirikur var á øðrum sinni
aftur á bunkan rikin,
tá sá hann, at stavnurin
á Orminum var tikin.

83. Jallurin mannar seg triðju ferð:
"Nú skal ikki dvína!"
Tá fall Úlvur og Herningur
við øllum dreingjum sínum.

84. Kongurin rópar í liftingi:
"Nú er tap í hendi;
leypið í havið, mínir menn,
her verður ei góður endi!"

85. Kongurin leyp í havi út,
garpar eftir fylgdu,
kongsins bróðir síðstur var,
teir gjørdu, sum kongur vildi.

86. Eirikur fekk tá Ormin Langa,
einkin annar kundi,
tók hann sjálvur róður í hond
og stýrdi honum frá sundi.

Niðurlag: Glymur dansur í høll,
dans sláði í ring!
Glaðir ríða noregis menn
til hildarting.


Að taka þátt í færeyskum dansi í fyrsta sinn er lífsreynsla. Það er svo margt sem maður kemst í snertingu við. Færeyskur dans er ekki einstaklingsbundin tjáning og ekki heldur performans - sem allt það sem maður hefur áður kallað "dans" er. Hann er sameiginleg upprifjun á fortíðinni. Hann getur komið þér í transkennt ástand. Og hann er ennþá almenningseign í Færeyjum. Sem minnir okkur Íslendinga á hverju við glötuðum, og reyndar allir Norður-Evrópumenn, þegar þessar dans-samkomur voru bannaðar af, eða undir áhrifum frá, kirkjunni (og mikil er skömm hennar). Takk Færeyingar fyrir að passa þennan arf fyrir okkur, og leyfa okkur að vera með þó við klúðrum viðlögunum svona sirka fram í 50. erindi, og getum aldrei stigið hið einfalda spor af neinu öryggi.


Fyrir þá sem langar að lesa allt kvæðið og nokkur önnur að auki: Hér.




Um feisbúkk gengur leikurinn "30 Day Song Challenge", þar sem þú átt að segja frá eða setja inn, lag eftir ákveðinni forskrift daglega. Mér fannst þetta skemmtilegt, en langaði að hugsa frekar um ljóð. Og þau rúmast ekki í feisbúkkstatusum svo ég ákvað að hafa þau hér og krækja í færslurnar úr feisbúkkinu mínu. PS: ljóð eru skemmtileg. Líka þegar þau eru leiðinleg.

1 Ummæli:

Blogger Sigga Lára sagði...

Úff, hvað ég finn til í augnköllunum við tilhuxunina...

1:53 e.h.  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim