day 07 - a song that reminds you of a certain event
Funeral Blues
Stop all the clocks, cut off the telephone,
Prevent the dog from barking with a juicy bone,
Silence the pianos and with muffled drum
Bring out the coffin, let the mourners come.
Let aeroplanes circle moaning overhead
Scribbling on the sky the message He is Dead.
Put crepe bows round the white necks of the public doves,
Let the traffic policemen wear black cotton gloves.
He was my North, my South, my East and West,
My working week and my Sunday rest,
My noon, my midnight, my talk, my song;
I thought that love would last forever: I was wrong.
The stars are not wanted now; put out every one,
Pack up the moon and dismantle the sun,
Pour away the ocean and sweep up the woods;
For nothing now can ever come to any good.
W.H. Auden
Þetta er fallegt ljóð, og Auden er almennt séð skáld sem gaman er að kynnast. En það er ekki síst hvernig maður kynntist honum sem er skemmtilegt og óvenjulegt. Það er ekki á hverjum degi sem ljóðalestri er skotið inn í rómantískar gamanmyndir, og það í fúlustu alvöru. En vitaskuld kom það Auden á kortið manns. Seinna komst ég svo að því að Benjamin Britten gerði lag við ljóðið, og mögulega var það fyrst og fremst hugsað sem söngtexti. Ekkert að því. Auden er skemmtilegt og fjölhæft skáld, sem mun ætíð minna mann á þessa prýðilegu bíómynd. Ekkert að því heldur.
Um feisbúkk gengur leikurinn "30 Day Song Challenge", þar sem þú átt að segja frá eða setja inn, lag eftir ákveðinni forskrift daglega. Mér fannst þetta skemmtilegt, en langaði að hugsa frekar um ljóð. Og þau rúmast ekki í feisbúkkstatusum svo ég ákvað að hafa þau hér og krækja í færslurnar úr feisbúkkinu mínu. PS: ljóð eru skemmtileg. Líka þegar þau eru leiðinleg.
Stop all the clocks, cut off the telephone,
Prevent the dog from barking with a juicy bone,
Silence the pianos and with muffled drum
Bring out the coffin, let the mourners come.
Let aeroplanes circle moaning overhead
Scribbling on the sky the message He is Dead.
Put crepe bows round the white necks of the public doves,
Let the traffic policemen wear black cotton gloves.
He was my North, my South, my East and West,
My working week and my Sunday rest,
My noon, my midnight, my talk, my song;
I thought that love would last forever: I was wrong.
The stars are not wanted now; put out every one,
Pack up the moon and dismantle the sun,
Pour away the ocean and sweep up the woods;
For nothing now can ever come to any good.
W.H. Auden
Þetta er fallegt ljóð, og Auden er almennt séð skáld sem gaman er að kynnast. En það er ekki síst hvernig maður kynntist honum sem er skemmtilegt og óvenjulegt. Það er ekki á hverjum degi sem ljóðalestri er skotið inn í rómantískar gamanmyndir, og það í fúlustu alvöru. En vitaskuld kom það Auden á kortið manns. Seinna komst ég svo að því að Benjamin Britten gerði lag við ljóðið, og mögulega var það fyrst og fremst hugsað sem söngtexti. Ekkert að því. Auden er skemmtilegt og fjölhæft skáld, sem mun ætíð minna mann á þessa prýðilegu bíómynd. Ekkert að því heldur.
Um feisbúkk gengur leikurinn "30 Day Song Challenge", þar sem þú átt að segja frá eða setja inn, lag eftir ákveðinni forskrift daglega. Mér fannst þetta skemmtilegt, en langaði að hugsa frekar um ljóð. Og þau rúmast ekki í feisbúkkstatusum svo ég ákvað að hafa þau hér og krækja í færslurnar úr feisbúkkinu mínu. PS: ljóð eru skemmtileg. Líka þegar þau eru leiðinleg.
4 Ummæli:
eitt af mínum uppáhalds
Það er alveg sama hvað ég sé Four Weddings and a Funeral oft.
Grenja alltaf jafn óstjórnlega þegar Rebus fer með þetta ljóð...
Á líka vel við nú þegar Lúkas er fallinn frá
var einu sinni látin þýða þetta á enskunámskeiði fyrir fullorðið fólk sem vildi bæta kunnáttu sína. Ég var látin flytja þýðinguna mína fyrir framan bekkinn og grenjaði eins og hálfviti. Djöfull sorglegt sko...
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim