Fréttablaðið í gær
Í grein um aldarafmæli skáldjöfursins W. H. Auden segir frá samkomu honum til heiðurs:
Þar flytja frú Vigdís Finnbogadóttir og sendiherrann Alp Mehmet ávörp um skáldið og verða ljóð hans lesin bæði á frummálinu og á ensku
Fróðlegt ...
Auden er frábært skáld. Hér er sennilega það ljóða hans sem flestir kannast við, enda notað í vinsælli bíómynd fyrir nokkrum árum. Fann það ekki á frummálinu, en enska þýðingin er afbragð.
Þar flytja frú Vigdís Finnbogadóttir og sendiherrann Alp Mehmet ávörp um skáldið og verða ljóð hans lesin bæði á frummálinu og á ensku
Fróðlegt ...
Auden er frábært skáld. Hér er sennilega það ljóða hans sem flestir kannast við, enda notað í vinsælli bíómynd fyrir nokkrum árum. Fann það ekki á frummálinu, en enska þýðingin er afbragð.
1 Ummæli:
Ótrúlega flott ljóð. Maður fær alveg hroll niður eftir öllu bakinu............
Nína
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim