fimmtudagur, febrúar 11, 2010

Góð hugmynd

Það eru engin vandamál - bara tækifæri - segir klisjuguðinn.

Sú blanda af vanhæfni, ofurlaunum og siðblindu sem allt sæmilega gefið og innréttað fólk sér í toppstöðum stórfyrirtækjanna er augljóslega vandamál.

En í fljótu bragði sé ég ekkert athugavert við þetta tækifæri

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim