miðvikudagur, október 21, 2009

Djöfull erum við minniháttar

Við berum ábyrgð á stjórnvöldum. Reyndar kusum við ekki Rögnu Árnadóttur, en engu að síður, hún situr í okkar skjóli. Þeim mun verra er að fylgjast með harðýðgi hennar og skósveinanna í málefnum flóttamanna. Sem n.b. eru hér vegna atburðarásar sem við settum af stað með stríðsrekstri okkar í fjarlægum löndum.

Djöfull erum við minniháttar.

Best að byrja á að setja sig í spor flóttafólksins. Hlustið á þetta.

1 Ummæli:

Blogger Sigurður Högni Jónsson sagði...

Sammála hverju orði. Velkominn aftur, megi þú blogga sem mest og lengst.

10:11 e.h.  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim