föstudagur, mars 06, 2009

Okkur vantar einn svona...

... í okkar fjölmiðla:Jon fataðist aðeins flugið þegar Bush hvarf. Obama ekki alveg jafn augljóst skotmark (enn). En hér eru það fjármálagúrúarnir og þó einkum fjármálafréttamennirnir sem fá það sem þeir eiga skilið. Algerlega brilljant. Sótti klippið á þetta blogg sem ég skoða reglulega.

Varríus er farinn að skemmta Akureyringum og nágrönnum þeirra með hótfyndni og háreysti um helgina. Yfir og út.

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim