sunnudagur, febrúar 25, 2007

(Ó)fatlafól

Fór á frumsýningu á Batnandi manni, nýjustu afurð Ármanns og Halaleikhópsins. Drullugaman bara. Lipur flétta, skondin sýn á hlutskipti fatlaðra, traustur leikur í burðarrullum, og reyndar víðar. Góð sviðssetning. Og fyndið. Til hamingju með það. Allir í Halann.

Efnisorð:

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim