föstudagur, desember 29, 2006

Heimavöllurinn

Varríus er í tónleikaferð með Hálfvitunum. Spiluðum fyrir troðfullu húsi á Gamla Bauk á Húsavík í gærkvöldi. Geysilega skemmtilegt fannst okkur, og eftir því sem við komumst næst áhorfendum líka.

Verðum á Laugum í kveld og spilum fyrir leikhús- og matargesti undir og eftir borðum. Tilhlakk.

1 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

Sakn!

Hálfvitinn fjarverandi

4:50 e.h.  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim