mánudagur, nóvember 27, 2006

What a feeling!

hitti skáld á förnum vegi.

Fórum að ræða menningarástandið.

Ég kastaði fram snjallyrði.

Hann lét sér fátt um finnast.

Ég dúndraði annarri líkingu á gaurinn.

Hann þagnaði ... ljómaði ... endurtók líkinguna ...

... og dúndraði lausninni í netið!

Við kvöddumst pent - og mér leið eins og Fabregas eftir góða sendingu á Henry.


... gæti ég best trúað ...

2 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

Noh! Það er bara farið að tala í gátum. Nú vilja menn örugglega fá að' vita hvert skáldið var ... hvert umræðuefnið var ... hvert snjallyrðið var ... hver líkingin var ... og hver lausnin var ... en fá sennilega aldrei.

9:40 f.h.  
Blogger Varríus sagði...

Allt rétt hjá þér.

10:03 f.h.  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim