miðvikudagur, desember 21, 2005

Daníel Smaníel

Hin hugljúfa Rutarbók er tilvalin jólalesning á Biblíublogginu.

Og talandi um að líkjast - hinn drátthagi og fingrafimi markaðsstjóri Sinfóníuhljómsveitarinnar hefur teiknað skopmynd af Varríusi, þá hina fyrstu síðan hin drátthagi og fingrafimi organisti Dagný dró Carminumynd hans fyrir seytján árum. Og sjá!

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim