Now you tell us!
Lögfræðielítan hamast nú við að taka undir með Sjálfstæðisflokknum um að Landsdómslögin (sem skv. þessu voru endurskoðuð 2008, eða allavega 1991) séu ónýt.
Nú eru margir mánuðir síðan alþingisnefndinni var falið að fara yfir Rannsóknarskýrsluna og ákveða um viðbrögð, þar á meðal mögulegar málsóknir.
Ekki minnist ég þess að neinn hafi haft hátt um þetta mál þá, þegar mögulega hefði verið hægt að bregðast við.
Ef þetta verður til þess að málin ónýtist, hversu mikið verri reynist þá valdastéttin vera en við héldum? Og hefur ekki skánað.
Greinin sem ég linka á hér að ofan er að ég held það besta sem ég hef enn lesið um málið. Og þá tel ég með grein hins annars frábæra Guðmundar Andra í Fréttablaðinu í dag. Óánægja með að geta ekki dregið X fyrir dóm eru ekki rök fyrir að láta Y óáreittan, þó bölvað sé.
Einföld algebra.
Nú eru margir mánuðir síðan alþingisnefndinni var falið að fara yfir Rannsóknarskýrsluna og ákveða um viðbrögð, þar á meðal mögulegar málsóknir.
Ekki minnist ég þess að neinn hafi haft hátt um þetta mál þá, þegar mögulega hefði verið hægt að bregðast við.
Ef þetta verður til þess að málin ónýtist, hversu mikið verri reynist þá valdastéttin vera en við héldum? Og hefur ekki skánað.
Greinin sem ég linka á hér að ofan er að ég held það besta sem ég hef enn lesið um málið. Og þá tel ég með grein hins annars frábæra Guðmundar Andra í Fréttablaðinu í dag. Óánægja með að geta ekki dregið X fyrir dóm eru ekki rök fyrir að láta Y óáreittan, þó bölvað sé.
Einföld algebra.
1 Ummæli:
Ef Landsdómur er ómögulegur þá er þetta fólk ósnertanlegt því það má ekki ákæra þingmenn á meðan þeir sitja eða sátu.
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim