sunnudagur, september 05, 2010

15 plötur

Feisbúkkfólk keppist við að gera lista yfir 15 mikilvægustu plötur í lífi sínu og skora á vini sína að gera slíkt hið sama. Varríus er ógurlegur listamaður og getur ekki látið tæknileg smáatriði eins og að vera ekki á Feisinu hindra sig, Svo hér eru þær fimmtán plötur sem skipta, eða skiptu, mig mestu máli:

AC/DC - Back in black
The Beatles - Abbey Road
Bob Dylan - The times they are a-changin'
Cornelis Vreesvijk - Tio vackra visor och personliga person

Iron Maiden - The number of the beast
Pink Floyd - wish you were here
Purrkur pillnikk - Tilf
Queen - Queen
Ragnheiður Ólafsdóttir og Þórarinn Hjartarson - Söngur riddarans
Spilverk þjóðanna - Ísland
Tom Waits - Rain Dogs
Utangarðsmenn - Í upphafi skyldi endinn skoða
XTC - English settlement
Þeyr - Iður til fóta
Þursaflokkurinn - Hinn íslenski þursaflokkur

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim