Meistarastykki
Fann þessa stórskemmtilegu heimildamynd um Night at the Opera, meistaraverk Queen. Ótrúlega gaman að heyra þá og tæknimanninn lýsa því hvernig þeir gerðu hlutina. T.d. í kafla tvö þar sem upplýst er hvernig þeir náðu gömluplötuhljómnum á röddina í Lazing on a sunday afternoon og í kafla fjögur þar sem Brian May leyfir okkur að heyra hvernig hann spilaði "lúðrasveitina" í Good Company á arinhillugítarinn sinn. Death on two legs er uppáhalds queenlagið mitt, og það fær sín skil líka.
Gleðilega hvítasunnu:
Hér eru svo partar tvö, þrjú, fjögur og fimm
Gleðilega hvítasunnu:
Hér eru svo partar tvö, þrjú, fjögur og fimm
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim