mánudagur, september 03, 2007

Nasabað

Nasabað 2007

Fyrstu tónleikar Hálfvitanna í höfuðstaðnum síðan snemma í sumar. Verður almagnað!

6 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

Mér dettur helst í hug að þetta sé nefið á Sævari... en... annað eins snyrtimenni er varla með svona myndarlega brúska í nösum. Nasabað. Snilld!
Kveðja: zlhhon

7:07 e.h.  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Ég er ennþá ógesslega sár yfir messufallinu á Mælifelli og óvíst hvort ég jafna mig á því í bráð, snökt snökt. En þar sem ég mun ekki endalaust gráta björn bónda þá spyr ég af áhuga á Nasabaðinu...
hvernig raðast sveitirnar tvær á nasabaðinu, hvur byrjar

10:31 f.h.  
Blogger Varríus sagði...

Við erum á eftir.

12:45 e.h.  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Þetta ætti nú bara að vera bannað.
Þið getið áreiðanlega fengið eitthvert fyrirtæki sem framleiðir nefháraplokkara til að styrkja nasabaðið.

5:54 e.h.  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Ef Hrafnhildur skyldi sjá sér fært að mæta óska ég henni góðrar skemmtunar og mun í fjarska taka undir öll viðlög með henni. Ég er líka snöktandi yfir messufallinu og þótt ég hafi náð ÖLLUM lögum Ljótu hálfvitanna á Klambratúni 18. ágúst fannst mér tíminn frá 16 til 16:12 líða alltof hratt.

Og verður Sævar stiginn upp úr Ávaxtakörfu Flensborgara?

11:52 e.h.  
Anonymous Nafnlaus sagði...

YLFA! Hvernig dettur þér svona lagað í hug?

10:55 f.h.  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim