sunnudagur, ágúst 05, 2007

Skilgreining

Systir mín heyrði eftirfarandi samtal í heita pottinum á Egilsstöðum. Þar voru tveir innfæddir að fræða nýbúa um íslenska þjóðhætti:
Innfæddir: What are you doing this weekend?

Nýbúi: I don't know.

Innfæddir: It is the most weekend in Iceland. It's frí on monday.
Betri skilgreining á Verslunarmannahelgi er vandfundin, ef ekki gersamlega óþörf.

1 Ummæli:

Blogger Þorbjörn sagði...

Úff, nú er ég feginn að hafa alíbí...

8:58 f.h.  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim