föstudagur, ágúst 18, 2006

Óheppinn

Halldór Ásgrímsson kveður. Hann talar um flokka sem megna ekki að tala til nútímans og enda sem "fylgislaus náttröll" í samfélaginu. Hann segir Framsóknarflokkinn vera "Eina stærstu fjöldahreyfingu í landinu".

Svo gerist hann væminn og segir:

"Framsóknarflokkurinn hefur gefið mér miklu meira en ég hef getað gefið honum."

En það vissum við nú öll, er það ekki?

Áfram Jón!

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim