miðvikudagur, maí 19, 2010

Rokk og hálfvitagangur

Miðasala er hafin á útgáfutónleika Ljótu hálfvitanna í Íslensku óperunni 5. júní nk. Tryggið ykkur endilega miða, þetta verður stórgott.

Sama má segja um Þjóðleikhússýninguna á Rokki sem verður í Kassanum 10. júní. Tryggið ykkur líka miða þar.

1 Ummæli:

Anonymous BerglindS sagði...

Stórvinkona Ljótu hálfvitanna verður fertug 5. júní þannig að þeir aðdáendur Ljótu sem vilja mæta á báða viðburði hljóta að setja stefnuna á Ýdali.

Ég sá Rokk og mæli eindregið með því. Ég hló a.m.k. nóg (og þekkti þó bara tvo leikara með nafni).

Tek þar af leiðandi undir með síðuskrifara enda mælist honum yfirleitt vel.

11:23 e.h.  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim