mánudagur, apríl 19, 2010

Hvað eru mörg err í því?

Vefritið Slate fjallar um nokkrar hliðar eldgossins og áhrif þess. Og svarar hinni áleitnu spurningu um hvernig bera skuli fram Eyjafjallajökull. Með upptöku af skýrmæltri kvenrödd úr íslenska sendiráðinu. Skrunið neðst í greinina, spilið og njótið.

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim