mánudagur, nóvember 02, 2009

Einleikir

Heldur myndi ég mæla með að fólk kíkti á einleikjasýningu Hugleiks að Eyjarslóð 9 annað kvöld (mánudag) kl. 20. þar verða nokkrar af kanónuleikkonum félagsins í essinu sínu, ef marka má frumsýninguna í kvöld. Svo verður kaffi og meððí á boðstólum.

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim