föstudagur, september 19, 2008

Vit(fir)ringarnir þrír

Varríus verður ásamt tveimur öðrum hálfvitum í Útsvari í kvöld sem fulltrúi heimahaganna. Missið af á eigin ábyrgð.

5 Ummæli:

Blogger Sigga Lára sagði...

Já, ég heyrði einmitt nöfnin ykkar í útvarpstilkynningunum og velti stuttlega fyrir mér hvort átt væri við ykkur félagana. Huxaði svo: Nei, andsk... Kannski einhver þeirra, varla allir.

Þið gerið ykkur grein fyrir að ef þið klúðrið þessu eitthvað geðveikt illa verðið þið gríndir til mannorðshnex.

1:28 e.h.  
Blogger Varríus sagði...

Iss, þá höldum við okkur bara við fótboltann.

1:56 e.h.  
Blogger Unknown sagði...

Vá hvað ég hlakka til! Þetta er uppáhalds sjónvarpsþáttur Bergþóru minnar 5 ára sem hefur það fyrir sið að borða gotterí og dansa yfir þessum þætti!? Í kvöld dönsum við öll með, og hvetjum!

2:46 e.h.  
Blogger fangor sagði...

það sem þið eruð myndarlegir og spakir.

8:34 e.h.  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Myndarlegu spakvitringarnir kom sterklega til greina sem hljómsveitarnafn en okkur þótti það bara eitthvað svo ömurlegt ... :)

1:15 f.h.  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim