föstudagur, maí 16, 2008

Básúna

Nú er ekkert sem heitir - allir á sinfótónleika næsta fimmtudag. Básúnuvirtúósinn Charlie Vernon leysir alla snókerana sem hinn básúnumeistarinn, Christian Lindberg, leggur fyrir hann. Hér er forsagan (varríus biðst afsökunar á tilgerðarlegum ljóðalestrinum í klippunni, en básúnan er sko ekkert tilgerðarleg og hún rúlar!)Og svo hr. Lindberg sjálfur að monta sig:

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim