fimmtudagur, maí 15, 2008

Útvistun

Varríus var að huxa um að skrifa einhverskonar súmmeringu á keppnistímabilinu hjá mínum mönnum þegar ég fyrir helbera tilviljun raxt á bloggsíðu snjallasta arsenalaðdáanda alheimsins, og hann var að sjálfsögðu með þetta.

Lesið annars allt heila bloggið - Hornby er frábær. Og gaman að sjá að hann er hrifnari af Dylan en hann var þegar hann skrifaði um hann í hinni stórkostlegu bók sinni 31 songs - sem engu að síður er það besta sem ég hef lesið um Bob eftir annan en hann sjálfan, að frátöldu kaflabroti í frábærri bók sem heitir Polysyllabic Spree og er eftir - Nick Hornby.

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim