föstudagur, ágúst 04, 2006

Helgin framundan

Varríus verður heima að skrifa og semja.

Ekkert af því verður samt jafngott og þessi dásemd:Sumir hefðu vafalaust gaman af því að horfa á þetta aftur með textann sér við hlið.

Góðar stundir.

4 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

Mér finnst ljótt að gera grín að Finnum. þér geta ekkert að þessu gert. gtummfa segir blogger of ég held að hann hafi rétt fyrir sér.

7:04 e.h.  
Blogger Varríus sagði...

Grín að finnum? Skil ekki?

This rifle!

12:08 f.h.  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Hahahahaha.. ég er að kafna úr hlátri! Þetta er dásamlegt!
Ég fæ þetta örugglega á heilann enda búin að læra textann eftir að hafa horft á þetta.... tuttugu sinnum eða svo. Verst að ég er bara búin að læra Hamster textann...
Kemur varla að sök. Ef einhver spyr þá segi ég bara að þetta sé finnskt þungarokk...

1:17 e.h.  
Blogger Stebbi sagði...

Sæll Toggi
Rakst á bloggið þitt fyrir tilviljun og wishmaster hafa algerlega bjargað rigningardeginum hérna fyrir norðan. kveðja
Stebbi Gunn

1:02 e.h.  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim