þriðjudagur, júlí 25, 2006

Skiptir höfuð máli?

Og nú standa þeir hlið við hlið á sinni stafrænu hillu, bónaðir og bæsaðir:

Tréhausarnir 05-06!

Get ekki annað en verið harla stoltur af uppskeru Hugleiks að þessu sinni. Sýning ársins, leikskáld ársins, leikgerð ársins, tónlist ársins, leikkona/konur ársins og svo sérstakur heiðurstréhaus fyrir allan dugnaðinn. Við rokkum!

1 Ummæli:

Blogger fangor sagði...

juminn einasti. maður fer bara hjá sér. hún hrund er góð kona. augljóslega. best að gefa henni Stórannn bjór við tækifæri.bara svo það sé hægt að briglsa okkur um mútur og klíkutengsl...

8:09 e.h.  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim