föstudagur, júlí 28, 2006

Rokknornin snýr aftur

Patti Smith er víst á leiðinni til lansins aftur, hvað gleður alla góða menn. Að þessu sinni verður hún lágstemmd og rafmagnslaus, Þó vonandi dragi hún ekki af sér við að hrækja á gólfið eins og síðast.

Af þessu tilefni er hér myndband vikunnar:Áðan sá ég tvo búddamúnkaklædda menn stíga út úr bíl merktum Arsenal. Veit vonandi á gott karma í vetur.

1 Ummæli:

Blogger Gummi Erlings sagði...

MTVarríus strikes again! Já, YouTube er ánetjandi andskoti. Og Patti Smith líka.

10:07 e.h.  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim