föstudagur, júlí 14, 2006

"Dagurinn var eins og hver annar dagur ...

... nema hvað þetta var miðvkudagur, og því í rauninni bara eins og 1/7 annarra daga"

Úrslit hafa verið kunngjörð í hinni árlegu Bulver-Lytton keppni um verstu mögulega upphafssetningu skáldsögu.

Alger snilld, og skoðið líka yfirlitið yfir vinningshafa síðustu ára (Lyttony of Grand Price Winners).

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim