mánudagur, maí 08, 2006

Víða er vöngum velt

Ásta Gísladóttir er kona óvitlaus. Hér veltir hún vöngum um áhugaleiksýningu ársins og samskipti áhuga- og atvinnuleikhúsfólks.

Á sama tíma ögn vestar situr önnur stórgáfuð stúlka og má vart vatni halda yfir Systrum.

Og á ótilgreindum stað situr enn ein kostakonan og tjær sig um sama efni.

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim