þriðjudagur, apríl 11, 2006

Plögg

Og þá er komið að því að frumsýna Systur. Generáll í kvöld, frumsýning annaðkvöld. Er harla glaður með útkomuna og spenntur að sjá og heyra hvernig þetta gengur í áhorfendur.

Það verða bara sex sýningar svo það þýðir ekkert að draga þetta. Drífa sig að panta miða á Hugleiksvefnum eða í síma 551 2525.

1 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

Til hamingju með frumsýninguna!!!

Ég hlakka til að sjá

kv. SB

2:04 e.h.  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim