fimmtudagur, mars 23, 2006

Rósa frænka

er mætt í Þjóðleikhúskjallaran, regluleg eins og klukka gamla konan.

Þetta mánaðarlega í kvöld og sunnudagskvöld kl. 21. Sex einþáttungar, flestir flunkunýir. Varríus kemur lítillega við sögu. Annars harla gott.

Mætið endilega, 1.000 kall inn, miðapantanir í síma 551 2525.

Heill og hamingja!

2 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

Pojpoj Varríus og aðrir Hugleikarar. Kemst ekki að sjá ykkur í kvöld en stefni á sunnudag.

4:11 e.h.  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Ég heyri að allt hefur gengið ljómandi vel í kjallaranum... ég missi því miður af þessari dagskrá.... endalausar æfingar :o(

Góða skemmtun í kvöld!

Kveðja úr Vesturbænum
SB

2:50 f.h.  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim