Til hamingju með daginn!
Í dag er alþjóðlegi leikhúsdagurinn. Hið íslenska ávarp Stígs Steinþórssonar er víða hægt að sjá. Minna fer fyrir hinu alþjóðlega ávarpi sem Alþjóðlega leikhússtofnunin lætur gera árlega. Það er að þessu sinni eftir mann sem heitir því tilkomumikla nafni Víctor Hugo Rascón-Banda, en ekki kann Varríus frekari deili á honum. Grunar þó að hann sé mexíkóskur. Allavega, hér er ávarpið hans.
1 Ummæli:
En skemmtilegt, ég frumsýndi á alþjóðlega leikhúsdaginn :)
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim