Látið óbloggað
Var að hugsa um að skrifa langan og mæðulegan póst um geðvonskuna sem hefur mætt Saving Iceland fólkinu í bloggheimum og víðar, en nenni því ekki. Enda fæ ég ekki betur séð en hér sé stórum hluta þess sem ég hefði haft að segja komið á framfæri á skýran og skilmerkilegan hátt.
Kannski ætti ég frekar að helga bloggfærslu dagsins Hvíta húsinu, þar sem ég læt af störfum í dag. Held ég láti það bíða aðeins.
Það er föstudagur, og rétt að lyfta sér frekar aðeins upp. Skrapp á Jútjúb og sótti þangað nokkra gimsteina með meistara Tom Lehrer:
Werner Von Braun
National Brotherhood week
Pollution
So long, mom
Góða - en þó hæfilega kaldhæðna - helgi.
Kannski ætti ég frekar að helga bloggfærslu dagsins Hvíta húsinu, þar sem ég læt af störfum í dag. Held ég láti það bíða aðeins.
Það er föstudagur, og rétt að lyfta sér frekar aðeins upp. Skrapp á Jútjúb og sótti þangað nokkra gimsteina með meistara Tom Lehrer:
Werner Von Braun
National Brotherhood week
Pollution
So long, mom
Góða - en þó hæfilega kaldhæðna - helgi.
3 Ummæli:
Greit!
Fyrst þú ert hættur að skemmta skrattanum getum við þá ekki farið að skrifa? Ha?
Viss um að restin af Ebenezersgenginu iiiðar ekki minna í skinninu en ég.
Sorrí Sigga, hann hefur engan tíma...
En fyndið því mér datt einmitt í hug að tékka á meistara Lehrer á þútúbunni í áðan (áður en ég las þetta blogg) og komst þá að því að einhver er nýbúinn að skella þessu þar inn. Afar minimalískur performer...
Enda með fyndnar augabrúnir, sem er fullgott í expressjónirnar við þessar aðstæður.
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim