sunnudagur, október 15, 2006

Skyndihjálp óskast!

Ég þarf að fara á framsagnarnámskeið og það strax!

Sönnunargagnið er viðtalið við okkur Sigguláru um Hugleik í mogganum í dag. Spotti það þeir sem spottað geta. Og svo mega þeir spotta mig.

6 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

Haha, þetta var fyndið. Nú þarf bara einhver að skrifa þetta leikrit, fyrst það er búið að búa það til. Og alls ekki svo galinn titill.

8:37 e.h.  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Ég féll næstum í öngvit af hlátri. Þetta leikrit verður að semja.

8:58 e.h.  
Blogger Sigga Lára sagði...

Einmitt það fyrsta sem ég hugsaði. Snilldarnafn á einþáttungi... er reyndar ekki frá því að þarna sé komið nafn á einn af jólaþáttunum sem ég held að séu í boði.

9:07 e.h.  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Vill einhver útskýra? Sé ekki moggann nema með höppum og glöppum. Blogger vill meina að þú hafir sagst vera að vinna að verkinu qcvhcnkz. Ef svo er þarftu að öllum líkindum lítilsháttar framburðarleiðsögn. Samt ekki viss um að ég sé rétti maðurinn til veita þér hana

11:12 e.h.  
Blogger GEN sagði...

Sammála, þetta verður góður einþáttungur :-)

Yuvnefnh!

1:09 f.h.  
Blogger fangor sagði...

ármann, vor ágæti varríus nefndi leikritið bónusförina sem fyrstu uppsetningu hugleiks..

10:39 f.h.  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim