laugardagur, apríl 24, 2010

Rokk

Frumsýndum Rokk, nýjan og nýstárlegan gamanleik með söngvum í gærkvöldi. Það var mikil stemming og mikið hlegið. Þessu vill enginn missa af, enda engin ástæða til. Nánari upplýsingar og miðasala hér.

1 Ummæli:

Blogger Sigga Lára sagði...

Uh.
Þarf ekki eitthvað aðeins að bæta við þessa færslu? Einhverju svona ... smáatriði?

4:40 e.h.  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim