sunnudagur, febrúar 14, 2010

Hann er upprisinn

Undur og stórmerki - Biblíubloggarinn hefur hafið störf á ný!

Fyrir nokkrum árum hófst ég handa við að lesa Biblíuna og skrifa stuttar ritgerðir um hverja bók á þar til gert blogg. Sumum þótti þetta skemmtilegt, þar á meðal mér. En greinilega ekki nógu gaman, því nú hefur verkefnið legið niðri í nokkur ár. En ekki lengur. Samúelsbók hin fyrri hefur nú verið lesin og krufin, og nú verður haldið áfram. Einn, tveir og Halelúja!

Ég mun rapportera hér í hvert sinn sem nýjar færslur detta inn í Góðu bókina, svona svo fólk þurfi ekki að vera að tékka á henni reglulega. Nóg er nú samt.

3 Ummæli:

Blogger fangor sagði...

frábært!

11:07 f.h.  
Blogger fangor sagði...

frábært!

11:07 f.h.  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Stórkostlegar fréttir. Og þessi nýja færsla er eins og við mátti búast stórkostlega skemmtileg lesning.

Sævar

11:24 f.h.  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim