miðvikudagur, október 24, 2007

Útvarpsauglýsing ársins

"Magni vill að vinirnir flytji til Hveragerðis"

24 stundir - blað sem kemur þér við

4 Ummæli:

Blogger Eyja sagði...

Það rekur hver stórfréttin aðra þessa dagana.

12:52 f.h.  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Ég var að vona að ég fengi stutta útskýringu hér, nennti ómögulega að smella á þessa fyrirsögn sem ég hnaut um í gær á mbl.is
Það er greinilega allt að verða vitlaust.

5:52 f.h.  
Blogger Varríus sagði...

Sosum ekkert að skýra. Samhengið milli fréttarinnar og slagorðs blaðsins er bara svo dásamlegt.

4:17 e.h.  
Blogger Sigga Lára sagði...

Mér finnst þetta benda til þess að Magna finnist vinir sínir leiðinlegir. Allavega stendur ekkert um hvar hann býr.

6:07 e.h.  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim