föstudagur, júní 01, 2007

Showmannslíf, showmannslíf

Rúlluðum upp þessari sjómannalagakeppni! Flytjum Son hafsins í Hafnarhúsinu á morgun kl. 15 (verður í beinni á rás2) og brunum síðan með leiguflugvél til Húsavíkur til að skemmta á sjómannahófinu.

Frekar svalt.

Platan í mixun, flusið í hönnun og allir í stuði.

Og svo mæta náttúrulega allir tón- og leikelskir menn í Þjóðleikhúskjallarann í kvöld kl. 22.30. Þá verður tónlistardagskrá Hugleiks endurtekin. Magnað.

1 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

Leiguflug, rosa svalt á tímum einkaþota, bleh... en til hamingju samt (og mér finnst þetta nú dolltið svalt).

9:31 e.h.  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim