fimmtudagur, október 12, 2006

Traustur vinur

Samviskuspurning:

Hvað eigið þið marga vini sem þið mynduð treysta fyrir lífi ykkar og limum sem vita ekki hvað þið heitið?

3 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

það er dálítið erfitt að eiga vin sem veit ekki hvað maður heitir
ég ætla ekki að vera með orðhengilshátt elsku vinur en hvað áttu við?

5:58 e.h.  
Blogger Varríus sagði...

"Írland, nei afsakið Ísland"
dr. Rice í ræðu þar sem hún lýsir yfir vilja USA til að verja Í... lendinga.

8:27 e.h.  
Anonymous Nafnlaus sagði...

já einmitt eins og ég segi það er mjög erfitt.

ef ég væri hóra sem hefði átt fastakúnna í 50 ár myndi mér sárna ef hann ruglaðist á nafninu mínu? jafnvel eftir að mér hafi verið sagt upp?

11:53 f.h.  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim