föstudagur, september 15, 2006

Rugl

Af hverju hélt ég að það væri heldur að minnka hjá mér annirnar?

Það er rugl. Allt á útopnu á öllum póstum.

Fer á Nick Cave annað kvöld og Pinu Bausch á sunnudaginn. Þess á milli verður eigin sköpun í öndvegi.

Myndband vikunnar er tileinkað Sigga Bjarklind.

Góða helgi.

4 Ummæli:

Blogger Sigga Lára sagði...

Hahahaha! Þú ert fyndinn! Hefur annríki einhverntíma minnkað hjá þér? ;-)

9:20 f.h.  
Blogger Varríus sagði...

Já. Og þá finn ég mér eitthvað að gera. En nú er það ég sem er fundinn. Og vonandi fyndinn líka.

11:05 f.h.  
Blogger Gummi Erlings sagði...

Jæja, hvernig var svo píla pína?

10:28 e.h.  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Og maðurinn með hellismunninn?

10:31 e.h.  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim