miðvikudagur, júní 21, 2006

Meistarastykki

Úr Mogganum í dag:

"Stephen Hawking sagði í fyrirlestri í Kína í dag að hann hefði miklar áhyggjur af hlýnun andrúmslofts jarðar og kvaðst óttast að með tímanum yrði jörðin eins og Venus, þar sem hiti er um 250 gráður og rignir brennisteinssýru. Hawking sagði líka að sér þættu kínverskar konur afar fallegar."

1 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

Djöfull held ég að Stephen Hawkings eigi eftir að höstla í Kína!!

11:50 f.h.  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim