mánudagur, apríl 24, 2006

Skilgreining

Leiðinlegasta og tilgangslausasta sjónvarpsefni í heimi:

Nei, Formúlan er ekki rétt svar.

Rétt svar er "Stjórnmálamenn í kosningagír að bregðast við niðurstöðum skoðanakannana".

4 Ummæli:

Blogger fangor sagði...

fólk sem horfir á tuðruspark hefur engin efni á því að tala illa um formúluna. *ceykbi*

11:01 e.h.  
Blogger Varríus sagði...

Stutt svar fyrir stutta stúlku:

Jú.

ycrratx!

11:58 e.h.  
Blogger fangor sagði...

nauts, sagði litla konan og beit varríus í hnéð *ngycl!*

9:27 f.h.  
Blogger Varríus sagði...

... og þar með var úti um fótboltaferilinn.

En hann getur enn keyrt bíl.

Og farið í framboð.

setjið x við trcmorih-listann

9:31 f.h.  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim