föstudagur, mars 03, 2006

Sá í gær smábút af Gettu betur. Í fyrsta sinn sem ég sé þáttinn í mörg ár. Og bar það til tíðinda í þessum þætti að MA lagði MR í bráðabana.

Kannski ætti ég að horfa oftar...

Ekki samt núna um helgina. Það verður lítil hvíld. Tvær sýningar að dæma, fullt af auglýsingum að gera og eitt leikrit að setja upp.

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim