þriðjudagur, mars 28, 2006

Komasostrákar!

"Í stórmannlegum stellingum
ég stel frá gömlum kellingum"

Sjaldan hafa þessar ljóðlínur Hjörleifs Hjartarsonar átt eins vel við og í dag. Gamla frúin frá Tórínó í heimsókn og fær vonandi að finna til tevatnsins. Hér segir gamall skiptinemi sögu sína.

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim